Nú erum við búnir að uppfæra veðurstöðina í Vestmannaeyjum og var hún sett inn í veðurupplýsingarkerfi M&T ehf.

Einnig var sett upp tenging við mælingar frá öldudufli Siglingastofnunar við Surtsey þannig að þær sjáist á sama stað og upplýsingar úr veðurstöðinni.

Og nú geta allir fylgst með veðrinu í Vestmannaeyjum með því að smella hér!

Nú höfum við opnað nýjan vef sem er sérhæfður fyrir farsímanotendur.

Þar er hægt að sjá nýjasta veðrið í þeim veðurstöðum sem eru í Veðurupplýsingakerfi MogT.  Einnig er hægt að sjá gögn aftur í tímann.

Til að komast inn á nýja vefinn í farsíma þarf hann að vera með nettengingu eins og 3G.

Farið er inn á slóðina m.mogt.is og kemur þá upp valmynd yfir veðurstöðvar.

Nú erum við búnir að uppfæra veðurstöðina í Sandgerði og var hún sett inn í veðurupplýsingarkerfi M&T ehf.

Einnig var sett upp tenging við mælingar frá öldudufli Siglingastofnunar við Garðskaga þannig að þær sjáist á sama stað og upplýsingar úr veðurstöðinni.

Og nú geta allir fylgst með veðrinu í Sandgerði með því að smella hér!

Nú erum við búnir að uppfæra veðurstöðina á Skagaströnd og var hún sett inn í veðurupplýsingarkerfi M&T ehf.

Einnig var sett upp tenging við mælingar frá öldudufli Siglingastofnunar við Drangsnes þannig að þær sjáist á sama stað og upplýsingar úr veðurstöðinni.

Og nú geta allir fylgst með veðrinu á Skagaströnd með því að smella hér!

Nú höfum við tengt saman Hornarfjarðaduflið og veðurstöðina í Hvanney þannig að nú er hægt að sjá bæði á skjánum í einu.

Þetta bætir aðgengi sjófaranda að upplýsingum um veður og sjólag við Höfn í Hornarfirði.

Hægt er að sjá upplýsingarnar með því að smella hér!

Þú ert hér: Heim Uncategorised