Nú var loksins færi á að fara í Kverkfjöll og kíkja á veðurstöðina þar.

Skipt var um nema sem höfðu skemmst í Ísingu í vetur og stöðin yfirfarin.

Einnig var vefmyndavélin sett í gang aftur þar sem sól er komin hátt á loft og næg orka ætti að vera til.

Útsýnið úr vélinni getur verið ansi fallegt.

m130528232922276

Þú ert hér: Heim Uncategorised Veðurstöðin í Kverkfjöllum komin í lag