Nýverið var veðurstöðin við hina nýju Landeyjahöfn sett í veðurupplýsingarkerfi M&T ehf.

Einnig var sett upp tenging við mælingar frá ölduduflinu sem er þar fyrir utan þannig að þær sjáist á sama stað og upplýsingar úr veðurstöðinni.

Og nú geta allir fylgst með veðrinu í Landeyjahöfn með því að smella hér!

Þú ert hér: Heim Uncategorised Landeyjahöfn