Nýverið var veðurstöðin í Þorlákshöfn færð á nýja bryggjukantinn.  Þar með hefur Herjólfur ekki lengur áhrif á vindmælinguna.

Einnig var stöðin sett í hið nýja veðurupplýsingarkerfi M&T ehf.

Nú geta allir fylgst með veðrinu í Þorlákshöfn með því að smella hér!

Þú ert hér: Heim Uncategorised Þorlákshöfn komin í nýja kerfið