Nú er nýlokið vel heppnaðri ferð um Vestfirðina þar sem farið var yfir allar veðurstöðvar og bílateljara Vegagerðarinnar.

Skipt var út skynjurum og aðrir kvarðaðir, einnig var farið yfir tengingar kapla og strekkt á stögum.

Þú ert hér: Heim Uncategorised Vestfirðir